Ţriđjudagskvöld...

...hafa nú í nćstum 20 ár veriđ algjörlega frátekin kvöld frá ţví hausta tekur og fram á vor. Ţađ eru nefnilega kórćfingar á ţriđjudagskvöldum. Í kvöld var samt frí vegna veikinda söngstjórans og ég vissi varla hvađ ég átti af mér ađ gera. Heimilisskipulagiđ gerir ekki ráđ fyrir mér heima ţetta kvöld og sjónvarpsdagskráin er mér ókunnug (eins og reyndar flesta daga!).  En ţetta varđ nú bara hiđ besta kvöld í fađmi fjölskyldunnar og fyrr en varir er klukkan orđin 11.

Ég ćtla samt ađ halda áfram ađ eiga ţriđjudagskvöld fyrir mig og kórinn minn. Mér finnst tímanum vel variđ ţannig og nýt ţess ađ syngja í góđra vina hópi.

Söngfélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún S Sigurđardóttir

Ţetta er glćsilegur hópur, ţrátt fyrir möppurnar... og svörtu fötin... og umfram allt skemmtilegur hópur!

Guđrún S Sigurđardóttir, 14.10.2008 kl. 23:37

2 Smámynd: Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir

Geggj góđir breskir krimmar alltaf eftir seinnifréttir á ţriđjudögum !!!

Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 14.10.2008 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband