Fólkiđ í blokkinni

Ég fór í gćrkvöld ásamt Menningarklúbbnum Jóhannesi Óla á leiksýninguna Fólkiđ í blokkinni í Borgarleikhúsinu. Ég hafđi fengiđ misjafnar fregnir af stykkinu og dómarnir í blöđunum voru líka misgóđir. Ég fór ţví ekki međ miklar vćntingar af stađ. En ég varđ sko ekki fyrir vonbrigđum. Ţetta var bráđskemmtilegt leikrit, hress og skemmtileg tónlist og síđast en ekki síst frábćr leikur. Verkiđ spannađi allan tilfinningaskalann (a.m.k. minn) og ég hló mikiđ, dansađi inni í mér međ tónlistinni og svo grét ég líka svolítiđ. Hvađ getur mađur beđiđ um meira í einni leiksýningu.

Sannarlega góđ leikhúsferđ í góđra vina hópi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Ţađ er gott ađ heyra ađ fólkiđ kćtist! kv. B

Baldur Kristjánsson, 16.11.2008 kl. 16:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband