Jæja þá. Á morgun hefst miðasalan fyrir hið árlega þorrablót okkar Þorlákshafnarbúa. Þorrablótið verður nú haldið í 9. sinn í Íþróttamiðstöðinni ...sem er ótrúlegt því ekki finnst mér svona langt síðan Kvenfélag og Söngfélag hóuðu saman forsvarsfólki allara félaga í þorpinu og komu hugmyndinni um bæjarblót á koppinn. Sannarlega frábær hugmynd sem hefur tekist stórvel allar götur síðan.
Á mínu heimili er ekki rætt hvort farið skuli á þorrablót. Maður bara fer. Það er hluti af því að vera með í þessu samfélagi. Þannig lítum við Siggi minn á málin...og skemmtum okkur konunglega
MUNIÐ MIÐASÖLUNA Í KIWANISHÚSINU Á MORGUN OG FÖSTUDAGINN! SJÁUMST Á ÞORRABLÓTINU
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.