Tvö ár

Ég veit ekki hvort mér finnst langt eđa stutt síđan...en ţađ eru tvö ár í dag síđan hún Svandís Ţula vinkona hans Jakobs Unnars fór frá okkur. Ţegar sá atburđur er rifjađur upp og ţađ sem fjölskylda hennar hefur upplifađ, virđast ađrir erfiđleikar hjóm eitt.  Óskiljanlegt.

Til minningar um litla engilinn set inn myndina sćtu af ţeim skötuhjúum í fimm ára afmćlinu hans 2.febrúar 2006.

Jakob Unnar og Svandís Ţula


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Ćtli ţađ sé nokkuđ eins erfitt og ađ missa barn?

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 2.12.2008 kl. 19:00

2 Smámynd: Guđrún S Sigurđardóttir

Ţađ tekur sárar en orđ fá líst bara ađ lesa ţennan texta ţinn og skođa ţessu fallegu mynd.

Guđrún S Sigurđardóttir, 3.12.2008 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband