Dagurinn í dag...

byrjar öđruvísi en flestir dagar heimilisins sl. 12 ár. Ólöf Björk er veik. Ţađ gerist sko ekki oft. Held hún hafi veriđ einu sinni frá skóla vegna veikinda á ćvi sinni.  Heppin.

Annars allt gott. Afmćlishald drengsins gekk vel svo ekki sé talađ um ţorrablótiđ sem var á milli afmćlisveisla. Hátt í 500 manns skemmtu sér konunglega í Íţróttahúsinu, allir í sínu fínasta pússi.

Nokkur atriđi glöddu sérstaklega:

  • Hljómsveitin Dans á rósum sem mér fannst frábćr
  • Hvađ krakkarnir sem voru ađ koma í fyrsta eđa annađ sinn á blót voru flott og fín, fallega klćdd, kát og glöđ
  • Hljómsveitin Corda - sem fyllti mann stolti (Strákarnir okkar!)
  • Bragurinn hennar Magnţóru
  • Afhending viđurkenninganna Kjarnakona og Kjarnakarl ársins. Barbara og Stebbi vel ađ ţeim komin
  • Borđfélagarnir sem voru bara skemmtilegir
  • Ađ Hjördís og Valli frćndi minn skuli enn og aftur láta sjá sig hérna í Höfninni á blóti...og alltaf jafn kát
  • Og umfram allt: Ađ enn skuli mćta 4-500 manns á ţorrablótiđ sem haldiđ hefur veriđ međ svipuđu sniđi í 9 ár. Ţađ segir okkur allt um ţađ hvađ fólkinu finnst um blóthaldiđ. Ekki satt?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband