Hann Hjörtur Sigurður Ragnarsson körfuknattleiksmaður var í dag kjörinn íþróttamaður ársins hjá Ungmennafélaginu Þór Þorlákshöfn. Ef ég hefði verið spurð fyrir sautján árum, þegar pilturinn var eins árs, þá hefði ég alveg getað haldið því fram að þetta ætti hann eftir...og margt annað í framtíðinni. Snemma beygðist krókurinn og alltaf bolti við höndina.
Hann var, og er enn, einstaklega duglegur strákur, hæfileikaríkur íþróttamaður á mörgum sviðum, eiginlega góður í öllu! Hann er líka góður námsmaður og í raun og veru vel gerður drengur á allan hátt, ljúfur og skemmtilegur.
Þetta á reyndar við um alla strákana þeirra Ragnars og Jóhönnu. Til hamingju Hjörtur!
Flokkur: Bloggar | 11.2.2007 | 18:23 (breytt 12.2.2007 kl. 17:43) | Facebook
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.