Sr. Pétur allur

Í bljúgri bćn og ţökk til ţín.

Í bljúgri bćn og ţökk til ţín,
sem ţekkir mig og verkin mín.
Ég leita ţín, Guđ leiddu mig
og lýstu mér um ćvistig.

Ég reika oft á rangri leiđ,
sú rétta virđist aldrei greiđ.
Ég geri margt, sem miđur fer,
og man svo sjaldan eftir ţér.

Sú ein er bćn í brjósti mér,
ég betur kunni ţjóna ţér,
ţví veit mér feta veginn ţinn,
ađ verđir ţú ć Drottinn minn.

Í minningu séra Péturs Ţórarinssonar í Laufási set ég hér inn ţessa fallegu bćn sem hann samdi og allir ţekkja. Ţetta er eini sálmurinn sem ég reyni ađ kenna öllum nemendum mínum ţví bođskapurinn er svo skýr og einfaldur. Og ekki skemmir lagiđ fyrir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ég man rétt ţá var ţetta lagiđ sem ég bađ alltaf um ef ég mátti velja óskalag. Ţetta er svo fallegt og skemmtilegt. Ég ćtlađi ađ fara syngja ţetta fyrir strákana mína um daginn og ţá komst ég ađ ţví ađ ég mundi ekki textann. Nú copy-a ég hann og geymi í tölvunni :)

Kv. Auđur Helga

Auđur Helga (IP-tala skráđ) 4.3.2007 kl. 21:41

2 Smámynd: Sigţrúđur Harđardóttir

Jamm...ţađ voruđ frekar ţiđ stelpurnar sem báđuđ um ţetta :-) Og Hedda....henni ţótti ţetta alltaf svo fallegt...og ţykir sennilega enn

Sigţrúđur Harđardóttir, 4.3.2007 kl. 22:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband