...á enda runnin. Þó mér þyki mjög gaman að fara út og suður og skemmta mér, hitta fólk og hafa nóg fyrir stafni, elska ég helgar eins og þessa sem er að ljúka. Ekkert sérstakt lá fyrir og fjölskyldan meira og minna saman. Það er svo gaman. Heimsóttum Kollu vinkonu og hennar fjölskyldu í dag. Það gerist allt of sjaldan þó þau búi í næstu götu. Þau eru indæl heim að sækja og Auður Magnea féll fyrir Sigurbergi eins og allir krakkar. Hann hefði átt að verða leikskólakennari...eða eignast amk 10 börn!
Dúndurpizza í kvöldmatinn og allir tilbúnir í vikuna framundan, úthvíldir og afslappaðir.
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðar svona helgar Sissa. Nú er ég afar þakklát fyrir að þurfa bara að fara á einn fund eftir vinnu.... það er skemmtilegt að vera á kafi í félagsstarfi og pólitík en afslöppun er nauðsynleg með. Bestu kveðjur til þín og þinna.
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 5.3.2007 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.