Gull, silfur og brons

Þór T2 - fimleikahópurinn hennar Ólafar Bjarkar kom heim með gull (trampólín), silfur (dans) og brons (dýna) verðlaun af HSK mótinu á Selfossi í gær. Frábær árangur hjá þeim.

Ég gleymdi auðvitað myndavélinni en set hér inn mynd af dömunni þegar hún fékk nýja fimleikabolinn afhentan um daginn. Sennilega eru þetta happabolir!

Duglegar stelpur. Til hamingju T2!

Í nýja fimleikabolnum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt !! Til hamingju með árangurinn Ólöf Björk og T2. Það var nú ekki það sem manni þótti líklegast þegar hún Ólöf Björk var að  hreyfa sig á fyrstu árunum að hún kæmi með verðlaun heim af fimleikamóti en annað hefur komið á daginn .

Kveðja

Frænka í sveitinni (ennþá !!) 

Hrund Harðardóttir (IP-tala skráð) 3.4.2007 kl. 15:57

2 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Frábært!! Áfram svona!!

Guðrún S Sigurðardóttir, 3.4.2007 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband