...og ég segi ekki orð við Jónatan.
Leikritið hjá Leikfélagi Ölfuss var bara bráðskemmtilegt og leikararnir allir stóðu sig frábærlega. Alltaf gaman í leikhúsi. Takk fyrir skemmtunina.
Það truflaði mig samt svolítið að ekki skyldu allir komast að sem vildu, þurfti að vísa fólki frá við innganginn því ekki var selt nema í afmarkaðan hluta salarins (sem var reyndar góð hugmynd út frá leikhúslegu sjónarmiði). Sem sagt uppselt í kvöld. Í gærkvöldi hefðu fleiri komist að ....en það gátum við ekki vitað sem ákváðum að fara heldur í kvöld - eða komumst ekki nema í kvöld. Ég vildi bara að fleiri hefðu getað notið skemmtunarinnar sem var fín, mjög fín.
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er sýning næsta sunnudag í Þjórsárveri, svo er í athugun með fleiri sýningar í Ráðhúsi Ölfuss en eins og er fáum við ekki inni þá daga sem hentað hefðu leikurum. En já, alltaf leiðinlegt að þurfa að vísa fólki frá - en jafn leiðinlegt að leika fyrir hálf tómu húsi!
kaffikella (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 00:00
Já, fólk skellir sér bara í sveitina
Sigþrúður Harðardóttir, 25.4.2007 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.