Ég er búin að velta fyrir mér í tvo daga að blogga um ákvörðun prestastefnu Þjóðkrikjunnar varðandi hjónaband samkynhneigðra. Fann ekki út úr því hvernig ég ætti að byrja...en í stuttu máli sagt var ég leið yfir íhaldssemi kirkjunnar manna og þröngsýni. Sr. Baldur fjallar á málefnalegan hátt um þetta umdeilda mál. En Illugi Jökulsson er í Blaðinu í dag með flotta grein. Illugi skrifar oftast greinar sem mér finnast skynsamlegar og sýn hans á þetta mál er þar ekki undantekning. Ég skora á ykkur að lesa grein Illuga.
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir það:) Það er aldrei of mikið um málefnalegar umræður, Illugi er flottur enda mjög klár maður þar á ferð:)
Bjarki Tryggvason, 28.4.2007 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.