Illugi... uppáhalds pistlahöfundurinn

Ég er búin að velta fyrir mér í tvo daga að blogga um ákvörðun prestastefnu Þjóðkrikjunnar varðandi hjónaband samkynhneigðra. Fann ekki út úr því hvernig ég ætti að byrja...en í stuttu máli sagt var ég leið yfir íhaldssemi kirkjunnar manna og þröngsýni. Sr. Baldur fjallar á málefnalegan hátt um þetta umdeilda mál. En Illugi Jökulsson er í Blaðinu í dag með flotta grein. Illugi skrifar oftast greinar sem mér finnast skynsamlegar og sýn hans á þetta mál er þar ekki undantekning. Ég skora á ykkur að lesa grein Illuga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarki Tryggvason

Takk fyrir það:) Það er aldrei of mikið um málefnalegar umræður, Illugi er flottur enda mjög klár maður þar á ferð:)

Bjarki Tryggvason, 28.4.2007 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband