...ţá er komin ný ríkisstjórn. Ég ţarf ađeins ađ melta hana áđur en ég tjái mig frekar. Er ánćgđ međ ađ Björgvin fékk ráđuneyti, ţó ég hefđi viljađ sjá hann međ ađra lykla. Er líka mjög ánćgđ međ Ţórunni í ráđherraliđinu, hún hefur lengi veriđ uppáhaldsstjórnmálakona mín. Og Jóhanna er örugglega á réttum stađ....
En nú er skođanakönnunin úrelt....og lesendur höfđu ekki rétt fyrir sér. Björgvin varđ ekki menntamálaráđherra, heldur Ţorgerđur Katrín (sem fékk reyndar nćst flest atkvćđi).
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hafđi sem sagt rétt fyrir mér í skođanakönnuninni, ég hafđi líka rétt fyrir mér međ ráđuneytin (´hvađ á barniđ ađ heita)... ég held bara ađ ég sé skyggn!
kaffikella (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 20:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.