Kvænast kannski konur?

Það er talsvert búið að ræða og jafnvel gera grín að Gísla Einarssyni síðan honum varð á í síðasta þætti Út og suður að geta þess að konan sem fjallað var um hefði aldrei kvænst.  Það er vissulega málvenja að tala um að karlmenn kvænist og konur giftist.

En nú eru breyttir tímar. Má ekki með sanni segja að samkynhneigðar konur sem ganga í hjónaband séu kvæntar hvor annarri? Hefði Gísli ekki bara þurft að segja að konan hefði hvorki kvænst né gifst á lífsleiðinni?  Ja, það er að mörgu að hyggja....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband