Afmćli í útilegu

Um helgina fórum viđ í hina árlegu og ómissandi Söngfélagsútilegu. Fremur fámennt var ţetta áriđ en engu ađ síđur var mjög skemmtilegt og yndislegt veđur. Hápunktur útilegunnar fyrir okkar fjölskyldu var tveggja ára afmćli Auđar Magneu. Viđ héldum veislu fyrir alla sem voru á okkar svćđi ţannig ađ úr varđ hiđ besta afmćli, međ pökkum, blöđrum, kökum og kátu fólki.

Ţrjár myndir fylgja hér međ. Ein af afmćliskaffiborđinu, önnur af afmćlisbarninu ađ opna pakka međ ađstođ stóru systur og sú síđasta ,,týpísk" Söngfélagsmynd tekin viđ brennuna á Álfaskeiđi. Okkar menn héldu uppi söngstemningunni eins og vanalega og eins og sjá má skemmtir fólk sér konunglega.  Skyldi engan undra, veđriđ dásamlegt, umhverfiđ yndislegt og félagsskapurinn frábćr!Afmćliskökur í útileguAfmćlispakkarHin sanna útilegustemning


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Guđnadóttir

Til hamingju međ litlu dömuna. Ég man ekki betur en ég hafi veriđ í eins árs afmćlinu hennar á Akureyri í fyrra. Leiđinlegt ađ missa af ţessu afmćli!

Kv. Sigga

Sigríđur Guđnadóttir, 19.7.2007 kl. 10:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband