Á morgun hefst 21. ár mitt í kennslu viđ grunnskóla. Ég útskrifađist sem sagt voriđ 1987 og kenndi fyrst í tvö (afdrifarík) ár á Kirkjubćjarklaustri. Ţađ var ómetanleg reynsla og skemmtileg.
Í 18 ár hef ég svo kennt viđ Grunnskólann í Ţorlákshöfn. Ţađ hafa veriđ góđ ár, enda skólinn sá frábćr vinnustađur.
Mér finnst tíminn hafa flogiđ. Ég trúi ţví ekki ađ ég sé orđin svona gömul...í árum taliđ.
Ég er heppin ađ hafa valiđ mér starf sem mér ţykir enn jafn skemmtilegt og mér ţótti fyrir 20 árum. hef enn ekki fundiđ neitt sem ég vil frekar starfa viđ. Ég er samt svekkt yfir laununum sem greidd eru fyrir mitt mikilvćga starf. Ég fullyrđi ađ enginn háskólamenntuđ starfsstétt í fullu starfi međ 20 ára starfsreynslu ţiggur jafn lág laun og kennarar gera
Ég veit ekki hvenćr ég hćtti ađ tuđa yfir laununum mínum. Kannski ef ég upplifi ţađ ađ fá einhvern tímann 200.000 útborgađ á mánuđi .
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert nú bara alveg ađ ná mér! Kannski sáum viđ Kardemommubćinn saman í den!
Guđrún S Sigurđardóttir, 22.8.2007 kl. 20:25
Elsku Sissa - Ég held ađ starfsaldurinn minn sé orđinn lengri en lífaldurinn....Og ţetta međ launin.. Skelfilegt.
Og svo segi ég eins og Gunna - ţú nćrđ mér áđur en varir.
IŢŢ
Ingibjörg (IP-tala skráđ) 22.8.2007 kl. 20:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.