Hér eftir mun bloggið mitt fjalla um vinstrisinnaðar stjórnmálakonur!
Maður gæti haldið að ég hefði sett mér ný markmið í blogginu...en svo er nú ekki. Tilviljun að Þórunn og Helle lentu hér hlið við hlið, en báðar eru þær frábærar.
Það er hins vegar eitthvað andleysi yfir mér.
Ég gæti svo sem sagt frá árshátíð Sveitarfélagsins Ölfuss sem var um helgina. Eða heilsufari innan fjölskyldunnar. Nú svo mætti blogga um veðrið, vinnuna, vinina. Hver myndi líka vilja missa af bloggi um álver eða ekki álver, virkjun eða ekki virkjun, raforkusölu eða ekki raforkusölu.
Svo gæti ég bloggað um Mggafréttir, en vísa í því tilliti til Hafsteins Viðars sem er allra manna duglegastur að lesa Mggann og hefur í mörgu sömu skoðanir og ég...
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar samt mjög mikið að vita hvernig þér fannst árshátíðin. Og ætli ég sé sú eina sem finnst að það ætti að nota ráðhúsið okkar í svona hátíðir, smá pæling.
kv iris
Íris (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.