Í sunnudagsviđtalinu í gćrkvöld talađi Eva María viđ Hildigunni Hjálmarsdóttur, 87 ára gamla konu sem var ađ gefa út sína fyrstu bók, Danska frúin á Kleppi.
Ţađ vill svo til ađ fyrir rúmum 20 árum kynntist ég ţessari frábćru konu. Ţá vorum viđ samtímis á dönskunámskeiđi í Danmörku, hún sem BA nemi í HÍ, ég sem kennaranemi í KHÍ. Viđ vorum ţarna nokkrar stelpur á aldrinum 20-70 ára og áttum yndislega tíma saman. Viđ héldum hópinn svolítiđ eftir ađ viđ komum heim en ţví miđur er langt síđan síđast.
Hildigunnur er ógleymanleg; stórgáfuđ, húmorísk, músikölsk, skemmtileg og viđrćđugóđ. Ég hafđi afar gaman af ţessu viđtali viđ hana og hlakka til ađ lesa bókina hennar sem fjallar um tengdamóđur hennar, fyrstu yfirlćknisfrúna á Kleppi.
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.