Venjulega heldur maður sjálfur afmælisveilsur og býður fólki gjarnan eitthvað gott í gogginn. Þetta árið var ég hins vegar svo ljónheppin að góðvinir mínir héldu mér veislu. Ég tel mér að minnsta kosti trú um að matarboðið sem okkur hjónunum var boðið í á laugardagskvöldið hafi verið mér til heiðurs. Húsráðendur höfðu meira að segja boðið fleiri góðum vinum líka svo úr varð mikil veisla.
Og þar var ekkert skorið við nögl. Sjávarfang í óteljandi útgáfum; humar, smokkfiskur, langlúra, kræklingur, hörpuskel, þorskur......mmmmm ég fæ vatn í munninn! Og súkkulaðimús í eftirrétt.
Ætli þetta sé ekki orðin hefð....ég meina að bjóða mér í mat á afmælisdaginn....ha?
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvurjir eru svona hupplegir vinir?
Til lukku með daginn ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 27.11.2007 kl. 09:10
Hedda, Óskar, Sigrún Berglind.....matgæðingarnir miklu!
Sigþrúður Harðardóttir, 27.11.2007 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.