Karlkyns starfsheiti

Ég er ekkert óánćgđ međ tillöguna hennar Steinunnar Valdísar um ađ finna nýtt starfsheiti á ráđherrana, starfsheiti sem vísi til beggja kynja. En mér finnst ţetta ekkert ,,möst".  Ég er ekki viss um ađ ţađ skipti nokkru máli ţegar kemur ađ stjórnmálaţátttöku kvenna eđa jafnrétti kynjanna yfirleitt.

Ég las áđan fínan pistil hjá ţessum manni ţar sem hann talar um ţetta hitamál (og fleiri tengd mál). Mér ţótti sérstaklega athyglivert innleggiđ um karlkynsorđiđ feministi. 

Og ég velti fyrir mér fleiri starfsheitum, flestir ţeir sem ljúka embćttisprófum eđa lokaprófum af einhverju tagi úr háskóla bera karlkyns starfsheiti...og ekki hefur ţađ fćlt konur frá háskólanámi. Ţćr ku vera orđnar mun fleiri en karlar í ţeim stofnunum. Ţćr vilja gjarnan verđa lćknar, málfrćđingar, prestar, djáknar, verkfrćđingar, lögfrćđingar, stjórnmálafrćđingar.

Um hvađ snýst ţetta? Er ég ađ misskilja eitthvađ? Eđa bara alls ekki ađ skilja?

Ég veit ađ pćlingin er ,,politically incorrect"............en ţađ verđur bara ađ hafa ţađWink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband