Mikill uppskerutími er nú í gangi, fyrir utan venjuleg störf og stúss, ţvotta og ţrif.
Yfirlit yfir síđastliđna og komandi daga:
Fimmtudagur 29.nóv: Selfossferđ ţar sem Ólöf Björk og Kristrún spiluđu undraflottan dúett á suđrćnum tónleikum Tónlistarskóla Árnesinga. Frábćrt.
Laugardagur 1.des: Foreldradagur í fimleikunum. Foreldrar mćttu og sprikluđu međ krökkunum sínum ....og stóđu sig vel. Ég fékk tvöfaldan skammt ....bćđi börnin vildu hafa mig međ. Sama dag voru árleg veisluhöld hjá Halldóri og Ester...alltaf jafn yndislegt ađ sćkja ţau hjón heim.
Sunnudagur 2.des. Ađventustund í kirkjunni ţar sem Ólöf Björk söng međ kórnum sínum. Ţangađ mćttum viđ öll, og líka ţegar ljósin á jólatrénu voru tendruđ enda sungu bćđi eldri börnin ţar í kórnum. Litla skottiđ var auđvitađ međ og skemmti sér konunglega ţó Grýla og jólasveinarnir hafi kannski ekki heillađ hana alveg upp úr skónum! Á heimleiđinni fórum viđ svo í árlegt ađventukaffi til Hugrúnar okkar en hún átti afmćli ţann 29. Ekki fór mađur svangur af ţví heimilinu frekar en fyrri daginn!
Ţriđjudagur 4.des: Kórćfing hjá okkur mćđgum međ Lúđrasveit Ţorlákshafnar vegna fyrirhugađra tónleika á fimmtudag (í kvöld)
Miđvikudagur 5. des: Reykjavíkurferđ hjá okkur Auđi Magneu eftir vinnu. Lćknastúss. Jólafundur menningarnefndar um kvöldiđ.
Fimmtudagur 6.des: Litlu jólin hjá Jakobi Unnari og mér. Ţau tókust rosalega vel og ađ loknum skemmtiatriđum spilađi hin frábćra jólasveinahljómsveit Lúđrasveitarinnar, sem er sko algjört skemmtiband. Frábćrt ađ geta haldiđ uppi jólaballi međ undirleik nemenda skólans. Algjörlega frábćrt. Og nú rétt í ţessu var ég ađ koma heim af jólatónleikum Söngfélags, Lúđrasveitar og skólakórs. Ţeir tókust mjög vel og voru vel sóttir. Mér finnst jólin vera á nćsta leiti ţegar ţessir tónleikar eru ađ baki.
Framundan: Lćknaferđ til Reykjavíkur á morgun, laufabrauđsgerđ annađ kvöld, Jólasýning fimleikadeildarinnar á laugardagsmorgun, Reykjavíkurferđ međ vinahjónum um helgina, tónleikar hjá Flautupúkum í Árbćjarsafni á sunnudaginn, jólaball hjá dagmćđrum líka á sunnudaginn (Auđi Magneu bođiđ)....
Ţegar nćsta helgi er búin get ég fariđ ađ snúa mér ađ jólaundirbúningi heima fyrir....enda nćgur tími. Skrif á 100 jólakort munu taka meiri tíma en flest annađ í ţeim undirbúningi, en ţau eru líka langskemmtilegust Bara anda rólega og brosa. Sinna fólkinu sínu, vinum og ćttingjum...dauđu hlutirnir og óhreinir skápar fara ekkert frá manni....
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega skemmtilegt í jólaundirbúningnum hjá ţér - um ađ gera ađ njóta og gefa á ţessum yndislega ađventutíma. Börnin ţín eru greinilega virk og lifandi - enda eiga ţau kyn til ţess - góđa skemmtun á ađventunni...
Jónína Rós Guđmundsdóttir, 9.12.2007 kl. 11:33
Ţetta er ekkert smá sem ţú ert ađ komast í gegn um Sissa mín,en ţetta er nú einu sinni ţessi yndislegi tím ađventunnar og um ađ gera ađ hafa nóg ađ gera hvort heldur er í barna stússi eđa halda veislur fyrir gesti og gangandi. Hefur ţú heyrt um "klónun"?
Vignir Arnarson, 10.12.2007 kl. 16:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.