Kvenna-fréttatími

Veit ekki hvort ţađ er algengt ađ konur séu í öllum hlutverkum á fréttastofu RÚV á einu í einum og sama fréttatímanum. Ég tók ađ minnsta kosti eftir ţví áđan. Jóhanna Vigdís las fréttirnar, Ţóra Tómasdóttir sá um Kastljósiđ (fréttatengt) og íţróttafréttir og veđurfréttir voru líka lesnar af konum. Gott mál og algjörlega sjálfsagt.

Veit ekki hvort ég hefđi tekiđ eftir ţví ef ţetta hefđu allt veriđ karlar. Sennilega ekki. Ţannig hefur ţađ oftast veriđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vignir Arnarson

Já Sissa mín ţú hefur löngum veriđ athugul kona,en ţessu tók ég nú ekkert eftir en hinu tek ég eftir og ţađ er ađ mikiđ ans.....hefur veriđ lítiđ í fréttum ţennan dag ef ţetta er ţađ sem hćđst stendur     hihihihihihihi

Vignir Arnarson, 17.12.2007 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband