Mér finnst ekkert skemmtilegra í jólaundirbúningnum en að skrifa á jólakortin. Að senda kveðjur til ættingja, vina og kunningja um allar trissur er þungamiðjan í mínum jólaundirbúningi. Og langskemmtilegast.
Smákökubakstur, jólagjafakaup, jólafatakaup, hreingerningar, jólaföndur eða hvaða nafni sem það nefnist allt þetta sem við gerum fyrir jólin ... nær alls ekki að skapa sömu stemninguna og jólakveðjuskrifin gera.
Og ekkert toppar svo stundina á aðfangadagskvöld þegar jólakortin sem við fáum eru loksins opnuð og lesin. Það er stundin.
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 51508
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sissa mín ætlar þú að segja mér að ´það skapist engin stemming að standa við straubrettið og strauja jólafötin og jólarúmfötin og...........................................
Þetta finnst mér æðislega gaman
Vignir Arnarson, 18.12.2007 kl. 10:47
Svona erum við misjöfn...
Sigþrúður Harðardóttir, 18.12.2007 kl. 16:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.