Sálmasöngur

Viđ Söngfélagar vorum beđnir ađ syngja viđ jarđarför aldinnar sómakonu í dag. Ţađ var okkur bćđi ljúft og skylt, enda fyrrum félagi sem óskađi eftir söngnum.

Athöfnin var hátíđleg og falleg í blíđviđrinu sem hér ríkir í augnablikinu.

Og ég hefđi ekki trúađ ţví hvađ ţađ var gott ađ fá ađ koma aftur í kirkjuna mína og syngja fallegu útfararsálmana. Ég sakna ţess arna.

Ég kveiki á kertum mínum

viđ krossins helga tré.

Í öllum sálmum sínum

hinn seki beygir kné.

Ég villtist oft af vegi,

ég vakti oft og bađ.

Nú hallar helgum degi

á Hausaskeljastađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband