Börn með eld

Mér finnst ótækt að börn, 6-12 ára, séu eftirlitslaus á hátíðahöldum eins og þeim sem voru hér í gærkvöldi. Kyndlar eru táknrænir, flottir og hátíðlegir og stemningin við brennu alltaf skemmtileg. En allt of margir krakkar buðu hættunni heim þar sem þeir sveifluðu eldinum í kringum sig, reyndu að kveikja í grasi og runnum í álfagöngunni og hirtu ekki um hvert glóðin fauk í golunni. Og enginn fullorðinn virtist vera með í för...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Já, þetta fullorðna fólk er svo skrítið !!!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 7.1.2008 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband