Engin mér ókunnug, óskyld og ótengd fjölskylda er mér eins kćr og fjölskylda Jökuls heitins Jakobssonar. Mér finnst ég bókstaflega ţekkja ţađ fólk ţó ég hafi aldrei talađ viđ neitt ţeirra augliti til auglitis. En ég elska ţađ sem ţađ skrifar. Ég bókstaflega drekk í mig allt sem frá Jökulsbörnum kemur, hvar sem ég kemst yfir ţađ og hef alltaf unun af lestrinum. Og er eiginlega alltaf sammála...ef um einhver ágreiningsmál er ritađ. Pistlarnir hans Illuga í Fréttablađiđ eru alltaf góđir og oftast frábćrir, Elísabet er ljóđskáld međ einstaka lífssýn og er ,,penni" af Guđs náđ og hver féll ekki fyrir Kríu- bókunum hennar Unnar. Og nú bíđa mín á náttborđinu sögurnar af Ströndum eftir Hrafn. Ég hlakka til ađ fara uppí ...og ég kvíđi ţví ţegar bókin er búin. Á allt of lítiđ eftir af henni. Nćsta sumar langar mig ađ fara í ferđalag ... ţangađ sem vegurinn endar.
En börnin hans Jökuls hafa ekki erft ritfćrnina frá föđurnum einum. Ó nei. Jóhanna Kristjónsdóttir er sú kona íslensk sem einna best er skrifandi ađ mínu mati. Perlur og steinar- árin međ Jökli, besta endurminningabók/ćvisaga sem ég hef lesiđ eftir íslenska konu.
Annars hef ég nú eftir jól lesiđ ţrjár ágćtisbćkur. Báđar nýju bćkurnar eftir Gyrđi Elíasson; Sandárbókina og Steintré. Og svo var ég ađ klára Dauđa trúđsins eftir Árna Ţórarinsson. Steintré best ţessara ţriggja ađ mínu mati. Hmmm.....hvađ segiđ ţiđ um ţađ?
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varla hefur Unnur erft mikiđ frá Jóhönnu.
Grétar (IP-tala skráđ) 16.1.2008 kl. 22:53
Varla, enda ekki minnst á ţađ í fćrslunni!
Sigţrúđur Harđardóttir, 17.1.2008 kl. 12:30
Bókin hans Hrafns er mjög góđ. Ég er annars sammála ţér ađ öllu leiti. Hef ţó lítiđ lesiđ eftir Jóhönnu Kristjóns, utan blađagreinar.
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 17.1.2008 kl. 15:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.