Það gladdi mitt kvenlega landsbyggðarhjarta að MA skyldi vinna undanúrslitakeppni við MH í Gettu betur nú rétt áðan.
Ég held að aldrei áður hafi tvær stelpur verið í úrslitum í þessari keppni, a.m.k. ekki í sama liðinu.
Það er gaman. Og tími til kominn. Reyndar klárir krakkar í báðum liðum og spennan í hámarki.
Spurningakeppnir eru einu íþróttaviðureignirnar sem ég get misst mig yfir; öskrað, hvatt og blótað!
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér. Ákvað í upphafi keppninnnar að halda með MA,- ekki vegna búsetu minnar heldur vegna stelpnanna. Loksins, loksins ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 7.3.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.