Þreyttur kroppur

Þessa dagana er ég eitthvað svo lúin. Ætli það hafi ekki verið mistök að hefja líkamsrækt aftur eftir margra ára hlé? Hefði ekki bara verið betra að kúra lengur heima í sófa? Spyr sú sem ekki veit.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband