Stjórn Starfsmannafélagasins okkar ákvað á dögunum að einu sinni í mánuði skyldu bornar fram kræsingar á starfsmannafundum. Starfsmannahópnum skipti í fernt og bakað til skiptis. Hópur eitt var með kaffið í dag og var hlaðborðið hið kræsilegasta.
Þó ég segi sjálf frá
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í hvaða hópi ert þú?
Eiríkur Harðarson, 22.10.2008 kl. 00:43
Audda var gott meðlæti hjá ykkur ;) En smá ábending...ég bý í Löngumýrinni,- þannig að þó ég hefði verið heima hefðir þú ekki fundið mig með því að leita í Norðurmýrinni ;)
Frábær snjór hér......
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:44
OK...held samt ég hafi farið í rétt hús! Er ekki Musso jeppi án númera fyrir utan?
Sigþrúður Harðardóttir, 28.10.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.