Um jólin las ég bókina um stelpuna frá Stokkseyri - Margréti Sćunni Frímannsdóttur. Mér fannst bókin góđ, bćđi er sagan merkileg og svo er hún fantavel skráđ. Öll tilfinningaflóran fékk ađ njóta sín viđ lesturinn. Reiđin blossađi oft upp enda kom ţađ mér mjög á óvart hvađa ,,međferđ" Magga hefur fengiđ í gamla, góđa Alţýđubandalaginu og reyndar sem stjórnmála KONA yfirleitt. Oft fékk ég líka kökk í hálsinn og tár í augun viđ lesturinn enda hefur konan gengiđ í gegnum margar og flóknar raunir á sinni lífsleiđ. Húmorinn er ţó aldrei langt undan og kjarki, árćđi og dug ţessarar konu virđast engin takmörk sett. Síđustu setningar bókarinnar fundust mér ţó áhrifaríkastar. Ţar eru höfđ eftir móđur (fósturmóđur) Möggu svo falleg orđ í hennar garđ, orđ sem lýsa svo miklum kćrleika, svo djúpri móđurást ađ mađur fćr nýja sýn á líf Margrétar. Nú skil ég hvernig Magga hefur getađ gefiđ okkur hinum svo mikiđ af sjálfri sér sem raun ber vitni. Hún er svo rík og umvafin...ţrátt fyrir allt.
Flokkur: Bloggar | 4.1.2007 | 22:12 (breytt kl. 22:16) | Facebook
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.