Jólin búin

Ţá eru jólahátíđin á enda ţetta áriđ međ viđeigandi sprengjum og ljósadýrđ. Ekki sömu ósköpin og á gamlárskvöld en slatti samt. Viđ erum reyndar ekki mikiđ sprengjufólk, en finnst gaman ađ horfa. Tókum líka ţátt í álfasöng, blysför og brennu í dag. Fínn siđur ađ kveđja jólin á ţennan hátt.

Ţessi jólahátíđ hefur veriđ mjög ánćgjuleg fyrir margra hluta sakir. Nokkur dćmi um skemmtilegheit:

  • Borđuđum rjúpu í fyrsta sinn á jólum. Allir ánćgđir og verđur endurtekiđ ađ ári
  • Nýr fjölskyldumeđlimur kynntur til sögunnar í jólabođinu á jóladag. Fullorđinn.
  • Ólöf Björk fékk möndlugjöfina í skötuveislunni í Eyjahrauninu. Alveg nýtt í okkar fjölskyldu.
  • Tengdaforeldrar mínir og Auđur Björk voru sunnan heiđa yfir áramótin. Dvöldu daglangt hjá okkur, öllum til mikillar ánćgju. Ţau mćttu alveg renna sér oftar...
  • Jónas, Svava og Thelma Sif komu í heimsókn. Alltof sjaldgćft en alltaf gaman.
  • Áramótagćsin sló í gegn á heimilinu. 13 manns í mat og allir hrifnir. Gott mál.
  • Siggi var í fríi milli jóla og nýárs. Ţađ hefur aldrei gerst áđur í okkar búskap og var algjörlega yndislegt.

 Sem sagt: Fínt jólafrí og allir hraustir og kátir. Samvera međ fjölskyldunni er sjaldan meiri en ţessa daga og af ţví tilefni set ég inn mynd af barnabörnunum hennar mömmu, heima í Hjarđarholti á jóladag. Föngulegur hópur sem viđ eru svo stolt af.

ömmubörnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband