Strákaflenna!

Ég hafđi ekki gert mér grein fyrir ţví fyrr en ég var ađ skrá tengla ađ ţćr síđur sem ég les helst (fyrir utan stelpurnar mínar) eru allar skráđar af karlmönnum. Hvar eru konurnar? Bendiđ mér endilega á skemmtilegar lesningar eftir konur. Ég held ţađ sé eins og međ svo margt annađ (viđtöl í fjölmiđlum, greinar í blöđ, stjórnmálaţátttöku) - konurnar gefa sig ekki í ţetta. Auđvitađ veit ég ađ margar skemmtilegar konur ,,í almannaeign" (eins og ţessir karlar eru sem ég les) skrifa pistla á heimasíđur sínar...ég ţarf bara ađ detta inn á ţćr. Ţarf ađ skella einni inn sem ég fann af síđunni hans Bjarna Harđar. Harpa mágkona hans er snilldarpenni og stórgáfuđ... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Arnardóttir

hér er ein

www.gudridur.blog.is

Guđríđur Arnardóttir, 9.1.2007 kl. 14:38

2 identicon

Mjög skemmitleg blogg kona er t.d. http://velstyran.blogspot.com/ önnur skemmitleg http://erlahlyns.blogspot.com/ (ţađ er líka gaman ađ lesa ţađ sem pabbi hennar Hlynur skrifar, en ţađ er linkur á síđunni hennar).

Svo er einn skemmtilegur karlmađur ađ mínu mati snilldarpenni svona oftast http://deetheejay.blogspot.com/

svo geturu fariđ og skođađ hvort ţađ eru fleiri áhugaverđar konur á ţessari síđu  http://kaffikella.blogspot.com/

kaffikella (IP-tala skráđ) 11.1.2007 kl. 11:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband