Vorhátíđ

Um helgina hélt Foreldrafélag leikskólans Bergheima vorhátíđ sína.  Ţar sem ég er formađur ţess félags var ég búin ađ stressa mig svolítiđ yfir ţessu öllu. En međ góđra foreldra hjálp og samvinnu allra hlutađeigandi tókst ţetta vel.  

Andlitsmálun, hestar, smádýr, kórsöngur, pylsuveisla og síđast en ekki síst listaverk barnanna um allan skóla, glöddu gesti leikskólans ţennan dag.

Vert er ađ ţakka öllum hjartanlega fyrir komuna og vonandi hafa allir notiđ stundarinnar. Sérstakar ţakkir fá hestapabbarnir, andlitsmálararnir, starfsfólkiđ sem ađstođađi okkur og svo allir pabbar og mömmur sem komu ađ grillun og pylsuafgreiđslu.

Međ vorhátíđinni lýkur vetrarstarfi Foreldrafélagsins  ţó börnin eigi eftir ađ fara í okkar bođi í Töfragarđinn á Stokkseyri.  Gaman, gaman.

Takk fyrir veturinn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband