Veđriđ lék viđ landsmenn í gćr á ţjóđhátíđardeginum. Ţađ var yndislegt ađ hátíđarhöldin hér í Ţorlákshöfn skyldu vera í Skrúđgarđinum, alltaf gaman ađ halda daginn hátíđlegan utan dyra. Konur voru í algjöru ađalhlutverki svo lengi sem ég fylgdist međ dagskránni.
Fyrir skrúđgöngunni fóru fjórar föngulegar fimleikastúlkur sem báru ţjóđfánann og gengu í takt viđ kraftmikinn lúđrablástur Lúđrasveitar Ţorlákshafnar. Ţar voru ađ vísu nokkrir ágćtir karlar ađ spila (!) en líka frábćrar konur. Sigga, Jenný, Ađalbjörg, Rakel, Helga, Hulda, Ágústa, Ása Berglind...og kannski fleiri. Ţegar komiđ var í Skrúđgarđinn sté kynnirinn á stokk; Ásta Margrét Grétarsdóttir og kynnti til sögunnar forseta bćjarstjórnar Birnu Borg Sigurgeirsdóttur. Ţessar tvćr inntu sitt hlutverk skörulega af hendi og var ávarp Birnu hvetjandi og kröftugt. Rćđumađur dagsins var fyrrum nemandi okkar úr Grunnskólanum og nú hápólitískur háskólastúdent; Kristrún Elsa Harđardóttir. Hún gekk í sinni rćđu út frá ţví hve lánsöm viđ erum ađ hafa fćđst á Íslandi. Kristrún flutti mál sitt af miklu öryggi og ekki hefur henni fariđ aftur í međferđ íslenskrar tungu stelpunni síđan um áriđ! Hápunktur hátíđahaldanna ár hvert er í mínum huga ávarp fjallkonunnar. Ţađ flutti ađ ţessu sinni annar fyrrum nemandi Ingunn Helgadóttir. Hún hefur dvaliđ um lengri og skemmri tíma fjarri heimahögum, einkum í Asíu og ţví fór vel á ţví ađ hún flytti ljóđ Stephans G. Ţótt ţú langförull legđir/ sérhvert land undir fót.... Ingunn flutti ljóđiđ fallega og var sjálf afar glćsileg. Nýstúdentarnir sem báru fánann međ fjallkonunni voru líka ungar og glćsilegar konur; Júlíana Ármannsdóttir og Margrét Róbertsdóttir en mér er sönn ánćgja ađ geta ţess ađ ţćr eru báđar úr gamla bekknum ,,mínum" sem ég kenndi sem lengst! Ţađ gladdi ţví sérstaklega mitt viđkvćma kennarahjarta ađ horfa á ţćr viđ ţessar hátíđlegu og virđulegu ađstćđur.
Eftir ţetta stigu á stokk fjórar ungar söngkonur, Nylon. Ţar sem viđ vorum á leiđ á Selfoss létum viđ ţađ atriđi fram hjá okkur fara en eins og sjá má af ţessari upptalningu má međ sanni segja ađ konur hafi leikiđ stórt hlutverk í hátíđahöldunum, a.m.k. fyrri hluta dags.
Fjallkonan verđur nú reyndar alltafađ vera kona.....ekki satt?
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo voru ţađ konur sem hönnuđu og bjuggu til skrúđgarđinn okkar. Gróđursettu tré og gerđu garđinn ađ veruleika.
Guđrún S Sigurđardóttir, 19.6.2007 kl. 19:20
Já, og örugglega ađallega konur sem bökuđu kökurnar sem voru á kaffihlađborđinu.
Sennilega strákar sem voru í hljómsveitunum sem spiluđu.
Sigţrúđur Harđardóttir, 19.6.2007 kl. 20:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.