Breyttir tímar í búðinni

Ég fór í Kjarval í gær. Hitti þar einungis stráka við störf. Atli Freyr og Unnar Már voru þar við afgreiðslu og áfyllingar, álengdar var verslunarstjórinn Lárus í einhverjum reddingum. Semsagt þrír karlmenn að vinna og engin kona sjáanleg.

Mér varð á orði að það eru breyttir tímar í verlsun á Íslandi. Sú var tíðin að konur afgreiddu mat og fylltu á mjólkurkæla í matvöruverslunum. Jafnréttið tekur á sig nýjar myndir á hverjum degi og eitthvað þokast á flestum sviðum. Er það ekki?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Sissa! Ég ráfaði inn á síðuna þína fyrir tilviljun og er komin með hana í favorites, skemmtileg síða

 Kveðja Eygló..ævaforn nemandi

Eygló Ida (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband