Hćgist um?

Nú fellur af mér hver silkihúfan á fćtur annarri. Eins og ég hef áđur sagt frá á ţessum vettvangi hćtti ég ađ kenna í sunnudagaskólanum í haust eftir 16 ára samfellt starf. 

Á ţriđjudaginn var hćtti ég sem formađur foreldrafélags Leikskólans Bergheima eftir tveggja ára starf. Ţađ er reyndar svo ágćtt í ţví góđa félagi ađ ţar situr enginn lengur en tvö ár...annars hefđi ég örugglega ráđskast međ ţetta međan Auđur Magnea vćri í skólanum!

Nei, nei...auđvitađ ekki. Ég er afskaplega sátt viđ ţessar breytingar.  Ađalstarfiđ mitt er krefjandi, heimiliđ er býsna stórt og eiginmađurinn á fullu í vinnu og námi. Ég syng líka međ Söngfélaginu mínu og er ritari ţess göfuga félags Samfylkingarfélags Ölfuss  og sit fyrir Samfylkinguna í menningarnefnd sveitarfélagsinsWink Ţađ er ţví alveg yfirdrifiđ nóg ađ gera...og verđur enn um sinn.

Og ţađ er gott.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband