Afmćlisbörn júnímánađar

  • 3. júní er afmćlisdagur pabba míns. Hann hefđi orđiđ 81 árs hefđi hann lifađ.
  • 5. júní. Anna Lúthersdóttir. Hún er gift Jóni móđurbróđur hans Sigga míns og ţau, og börnin ţeirra, eru einu ćttingjar okkar hér í Ţorlákshöfn. Anna er frábćr kona sem mér ţykir afar vćnt um.
  • 6. júní. Gestur vinur minn Áskelsson er fćddur ţennan dag eins og Bubbi Morthens og Anna Hjálmarsdóttir dagmamma.
  • 8. júní eiga ţćr afmćli Guđrún Sigríks samkennari minn og Hrönn Guđfinnsdóttir fyrrum nemandi minn og barnapía en nú einnig samkennari minn. Gömul vinkona mín, Sigrún Ađalsteinsdóttir er líka fćdd ţennan dag.
  • 17. júní á mamma mín afmćli. Hún verđur 65 ára ţann dag og hefđi haldiđ okkur kaffibođ eins og vanalega á ţjóđhátíđardaginn ef hún vćri ekki á leiđ til Ţýskalands.
  • 19. júní verđur Sólveig, tengdamóđir mömmu 90 ára. Hún er ađ fara til Ţýskalands međ mömmu og Óla (eđa öfugt) og ćtlar ađ halda upp á afmćliđ í fađmi fjölskyldunnar ţar. Sólveig hefur frá fyrstu kynnum veriđ okkur einstaklega góđ og börnunum frábćr langamma.
  • 23. júní er afmćlisdagur Ingibjargar samkennara míns. Ţann dag var gamall vinur minn Hjalti Ingvarsson frá Reykjum á Skeiđum líka fćddur, en hann lést ungur í bílslysi. Hann hefđi orđiđ 46 ára í dag.
  • 30. júní áriđ 1986 var dagsetning á bréfi sem ég fékk bréf frá Íslandi til Danmerkur ţar sem ég dvaldi sumarlangt. Kolbrún vinkona mín sagđi mér í ţví bréfi ađ hún hefđi eignast son löngu fyrir ćtlađan tíma og var hann tćpar 4 merkur.  Ţetta var kraftaverkiđ Skúli Sigurbergsson sem verđur sem sagt 22 ára ţann 30. Svo langt fram í tímann ţorđi enginn ađ hugsa međan hann lá á Vökudeildinni fyrstu 6 mánuđi ćvi sinnar.

 Sennilega gleymi ég einhverjum eins og alltaf ţegar svona upptalningar fara fram...

Ég óska öllum ţessum afmćlisbörnum innilega til hamingju!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo á ég líka afmćli ţann 19. ;)

Magnţóra (IP-tala skráđ) 21.6.2008 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband