Enn sama tilfinningin

Hún er alltaf eins tilfinningin ţegar ég byrja störf á haustin. Eins og hún var fyrir 21 ári austur á Kirkjubćjarklaustri. Kannski talsvert afslappađri en sama eftirvćntingin. Sömu áformin. Sama tilhlökkunin ađ hitta nemendur og vinnufélaga. Sama ánćgjutilfinningin ţegar allt er komiđ í sinn kassa Wink, stundataflan klár, búin ađ hitta krakkana sem mađur á ađ kenna, skođa námsefniđ,  búin ađ kaupa nokkra góđa penna og krossa viđ stóran hluta tékklistans. Ţađ getur veriđ gott ađ vera kassalaga. Mađur veit ţá eftir hverju mađur leitar og gleđst ţegar mađur finnur.

Ég veit ekki hvort mig langar nokkuđ út úr kössunum mínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Rós Guđmundsdóttir

Skil ţig fullkomnlega - kassalaga er gott! Ert ekki ađ fara ađ kenna í fyrsta sinn í 26 ár - mjög sérstakt, en ég er ađ fara ađ lćra svo ég get sett allt í kassa og keypt mér penna...

Gangi ţér vel í vetur, vinkona.

Jónína Rós Guđmundsdóttir, 22.8.2008 kl. 09:25

2 identicon

Varđ ađeins ađ kvitta hér á eftir stórusystur! En mikiđ man ég vel eftir kössunum ţínum, man líka ađ ég öfundađi ţig pínulítiđ á Klaustri í gamla dag, ţegar ţú sast og rađađir öllum kennslustundum vetrarins í litla, fína kassa á síđkvöldum og ég, A-manneskjan átti fullt í fangi međ ađ halda mér vakandi (tókst sjaldan!). Notalegt ađ heyra (lesa) ađ sumir hlutir breytast ekki.

Hanna Petra (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 16:04

3 Smámynd: Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir

Bara frábćrt !!

Ţórhildur Helga Ţorleifsdóttir, 22.8.2008 kl. 16:46

4 Smámynd: Guđrún S Sigurđardóttir

Ţú kallar ţetta kassalaga, ég segi rúđustrikađ. Ég veit bara ekki hvernig vćri hćgt ađ gera ţetta öđruvísi.. Ekki tollir ţetta allt bara inni í hausnum á manni. Nei, ţađ verđur ađ koma öllu fyrir í kassa eđa inni í rúđu.

Skil ţig vinkona!

Guđrún S Sigurđardóttir, 24.8.2008 kl. 21:36

5 identicon

Kassaskipulagiđ er greinilega ćttgengt međ meiru - ţađ var frábćrt ađ sjá tékklistann og skipulagiđ hjá litlu/stóru  frćnku okkar sem var ađ fara til Marmaris. Sú kann sko ađ skipuleggja í kassa.

Dásamlegt ţegar kassarnir fyllast og tékklistinn styttist á ţessum árstíma í vinnunni - árin eru ekki 21 hjá mér en ţetta er víst númer 10 ( eftir leyfisbréf) og allt fullt af litlum og stórum kössum í bland viđ tékklista

litla systir (IP-tala skráđ) 26.8.2008 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband