...hafa nú í næstum 20 ár verið algjörlega frátekin kvöld frá því hausta tekur og fram á vor. Það eru nefnilega kóræfingar á þriðjudagskvöldum. Í kvöld var samt frí vegna veikinda söngstjórans og ég vissi varla hvað ég átti af mér að gera. Heimilisskipulagið gerir ekki ráð fyrir mér heima þetta kvöld og sjónvarpsdagskráin er mér ókunnug (eins og reyndar flesta daga!). En þetta varð nú bara hið besta kvöld í faðmi fjölskyldunnar og fyrr en varir er klukkan orðin 11.
Ég ætla samt að halda áfram að eiga þriðjudagskvöld fyrir mig og kórinn minn. Mér finnst tímanum vel varið þannig og nýt þess að syngja í góðra vina hópi.
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíður
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er glæsilegur hópur, þrátt fyrir möppurnar... og svörtu fötin... og umfram allt skemmtilegur hópur!
Guðrún S Sigurðardóttir, 14.10.2008 kl. 23:37
Geggj góðir breskir krimmar alltaf eftir seinnifréttir á þriðjudögum !!!
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 14.10.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.