Ég var ađ koma heim af frábćrum tónleikum. Sigurđur Flosason saxófónleikari og hljómsveit hans léku ţar afslappađan og ţćgilegan jass međ blúsívafi. Ótrúlega notalegt í Versölum í kvöld. Sigurđur er ekki einasta frábćr tónlistarmađur heldur er hann svo skemmtilegur kynnir, tengir dagskrána saman međ orđum á svo eđlilegan máta.
Ég vildi ađ ég hefđi alltaf tćkifćri til ađ byrja vikuna á góđum tónleikum. Fátt hressir sálartetur mitt betur en góđ og vel flutt tónlist. Ég er samt engin sérstök jazzáhugakona, finnst bara gott ađ njóta vel fluttra tóna, nćstum í hvađa mynd sem er.
Verst hvađ margir misstu af ţessu...fámennt í salnum. Fámennt...en góđmennt.
Flokkur: Bloggar | 12.10.2008 | 22:41 (breytt kl. 22:48) | Facebook
Bloggvinir
Skemmtilegt lesefni
Tenglar
Heimasíđur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.